Árleg lendingarkeppni Flugklúbbs Selfoss fór fram á Selfossi í gærkvöldi. Hópur 15 fjölbreyttra flugvéla mættu á svæðið , 10 af þeim tóku þátt í æsispennandi og harðri keppni sem fór fram í blíðskaparveðri á Selfossflugvelli. Kvöldið hófst á að grillaðar voru Pylsur í góðaveðrinu og svo var keppnin haldin, óvenjuMEIRA

Við hjá Flugsíðunni vorum staddir í noregi í gær og litum við á Rakkestad flugvelli sem er staddur í östfoldfylki rétt við bæinn Rakkestad. það var ekki mikil trafík á vellinum er við vorum þar en þó komu nokkrar vélar sem flestar vöru í verkefnum vegna skógarelda í noregi, enMEIRA

Þessa helgi 13-15 Júli verður gríðarleg flugstemming á Hellu flugvelli þegar Flugmálafélag Íslands mun standa fyrir Flughátíðin Allt sem flýgur. Flughátíðinn  á Hellu fór fyrst fram árið 2001 og þá á vegum Geirfugls og hefur verið á hverju ári síðan í alls konar veðrum og tilheyrandi jarðskjálftum. Í seinni tíðMEIRA