Árleg lendingarkeppni Flugklúbbs Selfoss fór fram á Selfossi í gærkvöldi. Hópur 15 fjölbreyttra flugvéla mættu á svæðið , 10 af þeim tóku þátt í æsispennandi og harðri keppni sem fór fram í blíðskaparveðri á Selfossflugvelli. Kvöldið hófst á að grillaðar voru Pylsur í góðaveðrinu og svo var keppnin haldin, óvenjuMEIRA