Rakkestad flugvöllur Åstorp ENRK

Við hjá Flugsíðunni vorum staddir í noregi í gær og litum við á Rakkestad flugvelli sem er staddur í östfoldfylki rétt við bæinn Rakkestad.

DeHavilland DH 82A Rakkestad Mynd: EvertJens

það var ekki mikil trafík á vellinum er við vorum þar en þó komu nokkrar vélar sem flestar vöru í verkefnum vegna skógarelda í noregi, en vegna þursksins sem verið hefur í noregi síðustu mánði er allt skraufa þurtt og um og yfir 100 eldar hafa verið tilkynntir undanfarna daga.

Við rákkumst þarna á Ljósmyndara sem sagði frá því að þarna hefði hann séð vél á íslensku registeri TF-ELL enda sína lífdaga á flugvellinum, en vélinn var af gerðinni  Piper Apache PA-23-235 Apache
Vélinn hafði komið til Íslands í mars 1964 frá bandaríkjunum, þá aðeins nokkramánaða gömul, og hún seld til noregs 1997. Vélinn haf’i þá lent í minnst 3 litlum óhöppum hér á landi, enginn skaðaðist í þeim atvikum.

Please follow and like us:
fb-share-icon